fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
Fréttir

Hefur þú séð þessar stúlkur? Allir sem hafa séð þær eru beðnir að hringja í 112

Ari Brynjólfsson
Laugardaginn 20. október 2018 23:01

Uppfært – Stúlkurnar eru fundnar, lögreglan þakkar aðstoðina.

Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir þremur stúlkum. Stúlkurnar eru allar á sextánda ári og fóru frá heimilum sínum á Selfossi í gærkvöldi.

Þeir sem búa yfir upplýsingum um ferðir þeirra eða hvar þær halda til eru beðnir um að koma þeim upplýsingum til lögreglu í gegnum síma Neyðarlínu 112 eða með skilaboðum á Facebooksíðu Lögreglunnar á Suðurlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yfirlögregluþjónn dæmdur fyrir kaup á vændi – Stuttu seinna dæmdur fyrir líkamsárás

Yfirlögregluþjónn dæmdur fyrir kaup á vændi – Stuttu seinna dæmdur fyrir líkamsárás
Fréttir
Fyrir 3 dögum

10 ára áskorunin: Saklaus samfélagsmiðlaleikur eða útsmogið trikk?

10 ára áskorunin: Saklaus samfélagsmiðlaleikur eða útsmogið trikk?