fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fréttir

Reykjavíkurborg greiddi 700 þúsund fyrir „ýmislegt“

Ari Brynjólfsson og Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Föstudaginn 19. október 2018 18:20

Reykjavíkurborg greiddi reikninga fyrir tæplega 700 þúsund krónur fyrir „ýmislegt“. Þetta kemur fram í reikningum sem borgin greiddi í tengslum við braggaverkefnið á Nauthólsvegi 100. Samkvæmt kostnaðarmati sem verkfræðistofan Efla gerði árið 2015 átti verkefnið að kosta í mesta lagi 158 milljónir króna, í dag hefur Reykjavíkurborg greitt meira en 400 milljónir. DV hefur í vikunni birt reikninga úr braggabókhaldinu sem varpa ljósi á hvers vegna verkefnið varð rúmlega 250 milljónum krónum dýrara.

Sjá einnig: DV birtir allt braggabókhaldið

Í reikningum sem Borgarbókhald tók við í janúar 2017 og í apríl á þessu ári má sjá að borgin greiddi alls 697.740 krónur fyrir „ýmislegt“. Þar af er eitt „ýmislegt“ sem kostaði 435 þúsund krónur. Ódýrasti hluturinn sem merktur er „ýmislegt“ kostaði 350 krónur.

Hér má sjá reikningana sem um ræðir:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Þrír handteknir í Hafnarfirði eftir líkamsárás

Þrír handteknir í Hafnarfirði eftir líkamsárás
Fréttir
Í gær

Asískt þjófagengi rænir skrautfiskum og kórölum – Kjartan: „Ætli verðmæti þeirra hafi ekki verið um 100 þúsund krónur“

Asískt þjófagengi rænir skrautfiskum og kórölum – Kjartan: „Ætli verðmæti þeirra hafi ekki verið um 100 þúsund krónur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er ömurlegt að horfa upp á mömmu sína hverfa og vita ekkert hvert maður á að leita“

„Það er ömurlegt að horfa upp á mömmu sína hverfa og vita ekkert hvert maður á að leita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óttar geðlæknir styður Öldu Karen: Þetta gerir hún betur en heilbrigðiskerfið

Óttar geðlæknir styður Öldu Karen: Þetta gerir hún betur en heilbrigðiskerfið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zakarías Herman handtekinn

Zakarías Herman handtekinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Anna Clara lenti í árekstri í hádeginu og innbroti um kvöldið: „Fyrst manni er ætlað að lenda í svona áföllum, er þá ekki betra að klára þau bara á einum degi?“

Anna Clara lenti í árekstri í hádeginu og innbroti um kvöldið: „Fyrst manni er ætlað að lenda í svona áföllum, er þá ekki betra að klára þau bara á einum degi?“