Fréttir

Gómaður með hálft tonn í bílnum á Seyðisfirði – Súrar gúrkur, pylsur, áfengi og snyrtivörur

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. október 2018 12:56

Karlmaður var gómaður á Seyðisfirði í vikunni eftir að hafa komið með Norrænu til Íslands. Í ljós kom að í bínum voru 400-500 kíló af allskonar smyglvarningi, allt frá súrum gúrkum og pylsum til áfengis og snyrtivara.

RÚV greindi frá þessu á vef sínum.

Þar segir að svo virðist vera sem maðurinn hafi tekið að sér að fara í innkaupaleiðangur til Litháens fyrir Litháa á Íslandi. Virðist markmiðið hafa verið að flytja til landsins matvæli og varning sem fæst ekki hér eða er ódýrari í Litháen.

Maðurinn er sagður hafa reynt að komast hjá því að greiða aðflutningsgjöld. Málinu var ekki lokið á staðnum heldur sent til nánari rannsóknar hjá tollstjóra, að því er fram kemur í frétt RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaug varð heyrnarlaus og blind eftir dularfull veikindi – Læknir taldi hana með vöðvabólgu en annað kom í ljós: „Ég hef aldrei upplifað annan eins viðbjóð“

Guðlaug varð heyrnarlaus og blind eftir dularfull veikindi – Læknir taldi hana með vöðvabólgu en annað kom í ljós: „Ég hef aldrei upplifað annan eins viðbjóð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Séra Bjarni spyr hvort konur þurfi að fara í fóstureyðingu: „Þarf þessi bakþanki að taka þennan glataða snúning þarna í lokin?“

Séra Bjarni spyr hvort konur þurfi að fara í fóstureyðingu: „Þarf þessi bakþanki að taka þennan glataða snúning þarna í lokin?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

80 ótímabær dauðsföll hér á landi árlega vegna loftmengunar

80 ótímabær dauðsföll hér á landi árlega vegna loftmengunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hver skrifaði dularfullu tölvupóstana sem Kristín kærði til lögreglu – „Í Guðs bænum hættið þessum sakbendingum“

Hver skrifaði dularfullu tölvupóstana sem Kristín kærði til lögreglu – „Í Guðs bænum hættið þessum sakbendingum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Össur og Linda fá 4 milljónir – Handtekin af sérsveitinni fyrir framan börnin

Össur og Linda fá 4 milljónir – Handtekin af sérsveitinni fyrir framan börnin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aurskriða féll á Akureyri

Aurskriða féll á Akureyri