fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Þessi bar í bragganum kostaði tvær og hálfa milljón – Sjáðu alla reikningana og myndirnar

Ari Brynjólfsson, Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 16. október 2018 17:00

DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barinn á veitingastaðum Bragginn Bistro kostaði Reykjavíkurborg rúma tvær og hálfa milljón króna. Þetta kemur fram í reikningum sem DV hefur undir höndum.

Barinn var smíðaður af fyrirtækinu SérSmíði ehf. Samkvæmt reikningunum, sem birtir eru hér fyrir neðan í heild sinni, hófst verkið snemma á þessu ári með 300 þúsund króna innborgun á smíði á bargrind. Tekið skal sérstaklega fram að ekki er um að ræða tæki og tól sem eru á barnum, svo sem kaffivél, bjórdælur og svo framvegis.

Næsti reikningur er frá því í lok febrúar, þá upp á 550 þúsund krónur.

Það kostaði meira en milljón að setja upp barinn og smíði á borðplötu og Ikea einingu.

Síðasti reikningurinn er frá því í júlí.

Alls kostaði barinn Reykjavíkurborg 2.519.840 krónur.

Ljósmyndari DV náði þessum myndum af barnum:

DV/Hanna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Í gær

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri