Fréttir

Jökulsárlóni lokað vegna íshruns

Ritstjórn DV
Laugardaginn 13. október 2018 14:33

Jökulsárlóni hefur verið lokað vegna íshruns en þar er nú mikið af smáum ísjökum. Bátsferðum var hætt í hádeginu í dag.

Vísir greinir frá því að norðanátt í gær gæti hafa ýtt jökunum til suðurs.

Því sé ísinn nær landi en vanalega. Starfsmaður ferðaþjónustufyrirtækis segir að ákveðið hafi verið að taka enga áhættu og því öllum siglingum aflýst.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Harpa – Á meðan ég eldaði kvöldmatinn sprautaði hann sig inni á klósetti og var næstum dáinn

Harpa – Á meðan ég eldaði kvöldmatinn sprautaði hann sig inni á klósetti og var næstum dáinn
Fréttir
Í gær

Stóru málin: Segir Orkuveituna geta lækkað greiðslubyrði heimila um tugi þúsunda

Stóru málin: Segir Orkuveituna geta lækkað greiðslubyrði heimila um tugi þúsunda