fbpx
Fréttir

Ökumaður í lyfjavímu lenti í umferðaróhappi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. október 2018 05:32

Ljósmynd: DV/Hanna

Um klukkan fjögur í nótt varð umferðaróhapp á Hafnarfjarðarvegi. Ökumaður, sem er grunaður um að hafa verið undir áhrifum lyfja, var valdur að óhappinu. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um ölvun við akstur.

Annars var tíðindalítið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

80 prósent íslenskra fyrirtækja hafa orðið fyrir árásum tölvuþrjóta

80 prósent íslenskra fyrirtækja hafa orðið fyrir árásum tölvuþrjóta
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Flensan er komin til landsins

Flensan er komin til landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórarinn ætlar að gera hvað sem er til að koma í veg fyrir að IKEA-geitin verið brennd niður aftur: „Þetta er eins og í Tomma og Jenna“

Þórarinn ætlar að gera hvað sem er til að koma í veg fyrir að IKEA-geitin verið brennd niður aftur: „Þetta er eins og í Tomma og Jenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Efni keypt af verktökum með 10% álagi – „Það var samið um það“

Efni keypt af verktökum með 10% álagi – „Það var samið um það“