fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fréttir

Fermetrinn á 538 þúsund í 101 Reykjavík

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 06:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðja ársfjórðungi var meðalfermetraverð seldra íbúða í hverfi 101 í Reykjavík 538.000 krónur. Þetta er um 20.000 krónum hærra meðalverð en á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Fermetraverðið hefur einnig hækkað í Hlíðunum, Vesturbæ og Grafarvogi. Í Breiðholti er fermetraverðið nú lægra en í árslok 2017.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Jóni Bjarka Bentssyni, aðalhagfræðingi Íslandsbanka, að miðborgarálagið sé að festa sig í sessi. Áður hafi álag á eingir miðsvæðis verið hóflegt. Hann segir að reikna megi með lægri prósentuhækkunum á verði í framtíðinni þar sem hærra verð þýði að hvert prósent vegi þyngra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust
Fréttir
Í gær

Sædís og Samúel sátu fyrir níðingi dóttur sinnar

Sædís og Samúel sátu fyrir níðingi dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Slagsmál brutust út á leik ÍR og Stjörnunnar: Stuðningsmenn létu hnefahögg dynja hver á öðrum

Slagsmál brutust út á leik ÍR og Stjörnunnar: Stuðningsmenn létu hnefahögg dynja hver á öðrum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hannes fékk dularfullt símtal: Sagðist búa í Reykjavík – Þessu verður þú að gæta þín á!

Hannes fékk dularfullt símtal: Sagðist búa í Reykjavík – Þessu verður þú að gæta þín á!