fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fréttir

Breiður af dúnmel við Hvaleyrarvatn – „Ótrúlegt að sækja þetta til Danmerkur“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ótrúlegt að sækja þetta til Danmerkur þegar tegundin er til víða hér á landi.“

Þetta segir Jón Guðmundsson í samtali við Fréttablaðið nú í kvöld.  Frétt DV um að strá sem voru gróðursett fyrir utan braggann í Nauthólsvík kostuðu Reykjavíkurborg 757 þúsund krónur vakti mikla athygli. Samkvæmt heimildum DV er um að ræða sérstök strá sem eru höfundaréttavarin. Voru þau flutt sérstaklega inn til landsins frá Danmörku og heita á íslensku dúnmelur. Dúnmelur er stórvaxið gras og nauðalíkt hinu náskylda melgresi sem er að finna um allt land. Þá var kostnaður við að gróðursetja þessar plöntur frá Danmörku um 400 þúsund.

Nú greinir Fréttablaðið frá því að nóg er til af þessari plöntu við Hvaleyrarvatn. „Þessi planta er búin að vera til á landinu í 60 til 70 ár,“ segir Jón en nánar má lesa um málið í Fréttablaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust
Fréttir
Í gær

Sædís og Samúel sátu fyrir níðingi dóttur sinnar

Sædís og Samúel sátu fyrir níðingi dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Slagsmál brutust út á leik ÍR og Stjörnunnar: Stuðningsmenn létu hnefahögg dynja hver á öðrum

Slagsmál brutust út á leik ÍR og Stjörnunnar: Stuðningsmenn létu hnefahögg dynja hver á öðrum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hannes fékk dularfullt símtal: Sagðist búa í Reykjavík – Þessu verður þú að gæta þín á!

Hannes fékk dularfullt símtal: Sagðist búa í Reykjavík – Þessu verður þú að gæta þín á!