fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
Fréttir

Borgin greiddi 565 milljónir fyrir breytingar á fjórum götum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 06:58

Ljósmynd: DV/Hanna

Á fjórum árum greiddi Reykjavíkurborg 565 milljónir króna fyrir breytingar á fjórum götum í borginni en þessar breytingar voru mjög umdeildar á sínum tíma. Þetta kemur fram í svari umhverfis- og skipulagssviðs við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Vigdís lét bóka að útsvarsgreiðendur í borginni hefður þurft að greiða háar fjárhæðir fyrir breytingar á Hofsvallagötu, Birkimel, Borgartúni og Grensásvegi.

Í svari umhverfis- og skipulagssviðs kemur fram að 25 milljónir hafi kostað að breyta Hofsvallagötu. 55 til 60 milljónir hafi kosta að breyta Birkimel en þar er framkvæmdum enn ekki lokið. 280 milljónir kostaði að breyta Borgartúni og 200 milljónir fóru í Grensásveg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Heróín var hóstasaft
Fréttir
Í gær

Engin samræming í fatamálum lögreglunnar

Engin samræming í fatamálum lögreglunnar
Fréttir
Í gær

Brynja í áfalli fyrir utan Hagkaup – „Hjartað mitt er svo kramið að ég get ekki lýst því“

Brynja í áfalli fyrir utan Hagkaup – „Hjartað mitt er svo kramið að ég get ekki lýst því“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stjórnlaus og sturlaður á Hótel Hraunsnefi – Réðst á sambýliskonu sína – „Ég ætla að drepa þig helvítis tussan þín“

Stjórnlaus og sturlaður á Hótel Hraunsnefi – Réðst á sambýliskonu sína – „Ég ætla að drepa þig helvítis tussan þín“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grunur um salmonellu í kjúklingi frá Matfugl

Grunur um salmonellu í kjúklingi frá Matfugl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kim Kardashian frelsar fanga: „Fyrirgefðu, Ég hélt þú vissir!“

Kim Kardashian frelsar fanga: „Fyrirgefðu, Ég hélt þú vissir!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Sigmundar ósáttur – Líkir Önnu við veika hænu: „Þetta var mjög óviðeigandi tölvupóstur“

Faðir Sigmundar ósáttur – Líkir Önnu við veika hænu: „Þetta var mjög óviðeigandi tölvupóstur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bára gefur lítið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs á selahljóðinu á Klaustri – „Hljóðið var framkallað innanhúss“

Bára gefur lítið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs á selahljóðinu á Klaustri – „Hljóðið var framkallað innanhúss“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bára – „Ótrúlegt að þau skyldu ná að pakka öllu þessu hatri og ógeði inn á aðeins örfáar klukkustundir“

Bára – „Ótrúlegt að þau skyldu ná að pakka öllu þessu hatri og ógeði inn á aðeins örfáar klukkustundir“