fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fréttir

Bílvelta á Kjalarnesi í nótt

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 07:09

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 3.30 í nótt valt bíll á Kjalarnesi. Engin slys urðu á fólki en fjarlægja þurfti bílinn með kranabifreið. Einn ökumaður var handtekinn á tólfta tímanum í gærkvöldi grunaður um ölvun við akstur.

Annars var nóttin mjög róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Óíslensk hegðun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld

Inga Sæland reið: Kennir öfga-femínisma um og segir – Konan er ekki svona einföld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjögurra bíla árekstur við Sæbraut

Fjögurra bíla árekstur við Sæbraut
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dýravinir í stríð við Egilsstaði vegna kattafjöldamorða: „Don´t visit Egilsstaðir“

Dýravinir í stríð við Egilsstaði vegna kattafjöldamorða: „Don´t visit Egilsstaðir“