fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fréttir

Bílvelta á Kjalarnesi í nótt

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 07:09

Ljósmynd: DV/Hanna

Um klukkan 3.30 í nótt valt bíll á Kjalarnesi. Engin slys urðu á fólki en fjarlægja þurfti bílinn með kranabifreið. Einn ökumaður var handtekinn á tólfta tímanum í gærkvöldi grunaður um ölvun við akstur.

Annars var nóttin mjög róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki
Fréttir
Í gær

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó