fbpx
Fréttir

Suðurríkjapresturinn sem segir Íslendinga bastarða segist hafa snúið Íslendingi á sitt band

Hjálmar Friðriksson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 11:52

Steven Anderson, prestur í baptistakirkju Arizona, sem er helst þekktur hér á landi fyrir að segja Íslendinga þjóð bastarða fullyrðir á Facebook að hann hafi snúið Íslendingi á sitt band. Á Facebook-síðu kirkja hans, Faithful Word, segir að síðasta ár hafi verið sérstaklega gott meðal annars vegna þess að fólk frá ólíklegustu stöðum hafi verið vígt til inngöngu í söfnuðinn. Þar á meðal hafi verið gyðingar og fólk frá Svíþjóð, Japan og Íslandi.

Líkt og fyrr segir þá hefur Anderson gagnrýnt Ísland og Íslendinga harðlega. Hann gaf nýverið út heimildarmynd um Ísland sem hann segir land bastarðanna. Þar vísar hann í að 40 prósent barna á Íslandi fæðist utan hjónabands og að hér á landi væri hæst hlutfall ógiftra mæðra. Hann segir að Bandaríkjamenn stæðu Íslendingum ekki langt að baki hvað þetta varðar. Anderson hefur enn fremur sagt Ísland „feminískt helvíti“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Pakistani í haldi grunaður um að hafa flutt inn tugi manns til Íslands

Pakistani í haldi grunaður um að hafa flutt inn tugi manns til Íslands
Fyrir 21 klukkutímum

5 stjórnmálamenn sem gætu leikið betur en Dóra

5 stjórnmálamenn sem gætu leikið betur en Dóra
Fréttir
Í gær

Fékk 50 þúsund greiddar fyrir þrjú störf hjá Reykjavíkurborg: „Mér var sagt að þau höfðu gleymt sér“

Fékk 50 þúsund greiddar fyrir þrjú störf hjá Reykjavíkurborg: „Mér var sagt að þau höfðu gleymt sér“
Fréttir
Í gær

Segir hóp kvenna hafa rænt #metoo byltingunni: „Getur verið að þessar konur séu með mölbrotna sjálfsmynd og laskaða?“

Segir hóp kvenna hafa rænt #metoo byltingunni: „Getur verið að þessar konur séu með mölbrotna sjálfsmynd og laskaða?“
Fréttir
Í gær

Kristinn Haukur ráðinn fréttastjóri hjá DV

Kristinn Haukur ráðinn fréttastjóri hjá DV
Fréttir
Í gær

Reykjavíkurborg greiddi 700 þúsund fyrir „ýmislegt“

Reykjavíkurborg greiddi 700 þúsund fyrir „ýmislegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pála beið í 10 ár eftir íbúð: Hefur þurft að flytja 35 sinnum – „Ég skil ekki tilganginn með þessu“

Pála beið í 10 ár eftir íbúð: Hefur þurft að flytja 35 sinnum – „Ég skil ekki tilganginn með þessu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu viðbrögð „níðhópsins“ við grein Jóns Steinars: „Finnst hann samt drulluhali“

Sjáðu viðbrögð „níðhópsins“ við grein Jóns Steinars: „Finnst hann samt drulluhali“