fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Suðurríkjapresturinn sem segir Íslendinga bastarða segist hafa snúið Íslendingi á sitt band

Hjálmar Friðriksson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Anderson, prestur í baptistakirkju Arizona, sem er helst þekktur hér á landi fyrir að segja Íslendinga þjóð bastarða fullyrðir á Facebook að hann hafi snúið Íslendingi á sitt band. Á Facebook-síðu kirkja hans, Faithful Word, segir að síðasta ár hafi verið sérstaklega gott meðal annars vegna þess að fólk frá ólíklegustu stöðum hafi verið vígt til inngöngu í söfnuðinn. Þar á meðal hafi verið gyðingar og fólk frá Svíþjóð, Japan og Íslandi.

Líkt og fyrr segir þá hefur Anderson gagnrýnt Ísland og Íslendinga harðlega. Hann gaf nýverið út heimildarmynd um Ísland sem hann segir land bastarðanna. Þar vísar hann í að 40 prósent barna á Íslandi fæðist utan hjónabands og að hér á landi væri hæst hlutfall ógiftra mæðra. Hann segir að Bandaríkjamenn stæðu Íslendingum ekki langt að baki hvað þetta varðar. Anderson hefur enn fremur sagt Ísland „feminískt helvíti“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Í gær

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar
Fréttir
Í gær

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work