fbpx
Fréttir

Fimm enn á sjúkrahúsi eftir rútuslys

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 14:46

Enn dvelja fimm einstaklingar sem lentu í alvarlegu rútuslysi skammt vestan við Kirkjubæjarklaustur þann 27. desember síðastliðinn.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem Landspítalinn sendi frá sér í dag en þar segir að einn einstaklingur liggi enn á gjörgæslu en fjórir á almennum legudeildum. Ein kona lést í slysinu en á milli 40 og 50 manns voru í rútunni þegar slysið varð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Áslaug Arna minnist móður sinnar: „Sorgin fyrst er auðvitað bara ólýsanleg“

Áslaug Arna minnist móður sinnar: „Sorgin fyrst er auðvitað bara ólýsanleg“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rán segir fyrirtæki valta yfir Íslendinga: „Munu ganga eins langt og þau komast“

Rán segir fyrirtæki valta yfir Íslendinga: „Munu ganga eins langt og þau komast“
Fréttir
Í gær

Kristmundur Axel ákærður: Birti myndbönd af neyslu og fór í meðferð

Kristmundur Axel ákærður: Birti myndbönd af neyslu og fór í meðferð
Fréttir
Í gær

Björn varpar ljósi á eyðslu íslenskra barna í Fortnite – 10 ára piltur eyddi 150 þúsund krónum

Björn varpar ljósi á eyðslu íslenskra barna í Fortnite – 10 ára piltur eyddi 150 þúsund krónum