fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Sprenging við lögreglustöð í Malmö – Tveir handteknir – „Árásinni var beint gegn lögreglunni“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 06:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öflug sprenging varð við lögreglustöð í Rosengård hverfinu í Malmö í Svíþjóð um klukkan 21 í gærkvöldi. Töluvert eignatjón varð. Tveir ungir menn voru handteknir í nótt, grunaðir um að standa á bak við sprengjutilræðið.

Sprengingin var mjög öflug og heyrðist víða um borgina. Lögreglan hefur ekki enn skýrt frá hvernig sprengja var sprengd en hún var sprengd á bílastæði lögreglustöðvarinnar. Fjöldi bíla skemmdist en fólk slapp ómeitt frá árásinni. Þeir handteknu eru um tvítugt. Rickard Lundqvist, lögreglustjóri í Malmö, segir að árásinni hafi verið beint gegn lögreglunni og starfi henar.

Þetta er þriðja sprengutilræðið við sænska lögreglustöð á skömmum tíma. Í október sprakk öflug sprengja við lögreglustöð í Helsingborg. Mikið eignatjón varð en enginn meiddist. Í desember var lögreglubíll sprengdur þar sem honum var lagt fyrir utan lögreglustöð í Malmö. 22 ára karlmaður var handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Blöskrar fréttaflutningur af minnkandi spilakassatekjum -„Þarna sýndi Rauði krossinn sitt rétta andlit frammi fyrir alþjóð“

Blöskrar fréttaflutningur af minnkandi spilakassatekjum -„Þarna sýndi Rauði krossinn sitt rétta andlit frammi fyrir alþjóð“
Fréttir
Í gær

Segir ekki einn heldur tvo frambjóðendur hafa skuldað sér áratugum saman – „Ef þeir gera upp við mig þá fyrirgef ég þeim að sjálfsögðu“

Segir ekki einn heldur tvo frambjóðendur hafa skuldað sér áratugum saman – „Ef þeir gera upp við mig þá fyrirgef ég þeim að sjálfsögðu“
Fréttir
Í gær

Meira en 10.000 kynsjúkdómatilfelli greind á Íslandi síðan 2020 – Sjáðu hvaða kynsjúkdómur er algengastur

Meira en 10.000 kynsjúkdómatilfelli greind á Íslandi síðan 2020 – Sjáðu hvaða kynsjúkdómur er algengastur
Fréttir
Í gær

Seesaw-deilur Reykjavíkur og Persónuverndar beint í Hæstarétt

Seesaw-deilur Reykjavíkur og Persónuverndar beint í Hæstarétt
Fréttir
Í gær

Viðbúnaður vegna vélarvana flutningaskips

Viðbúnaður vegna vélarvana flutningaskips
Fréttir
Í gær

Bretar vilja láta Úkraínu fá nýtt ofurvopn – Myndband

Bretar vilja láta Úkraínu fá nýtt ofurvopn – Myndband