fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Líkamsárás í Hafnarfirði – Kona réðst á lögregluna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. september 2018 07:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp úr miðnætti var karlmaður handtekinn eftir líkamsárás í Hafnarfirði Var hann handtekinn fyrir að hafa ráðist með fólskulegum hætti á annan mann. Kona reyndi að tálma handtökuna og réðst á lögreglumann. Var konan líka handtekin. Lögreglumanninum varð ekki meint af árásinni en bæði maðurinn og konan gista fangageymslur lögreglu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá því að lögregla stöðvaði akstur þriggja ökumanna á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einnig var einn ökumaður stöðvaður sem ók sviptur ökuréttindum.

Nokkuð mörg útköll voru vegna ölvunar og hávaða af skemmtanahaldi fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi