fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fréttir

Icelandair setur flugfreyjum afarkosti

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 06:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfreyjum og flugþjónum, sem eru í hlutastarfi hjá Icelandair, hafa verið settir afarkostir að þeirra mati. Fólkið þarf að velja á milli þess að fara í fullt starf frá og með 1. janúar 2019 eða missa vinnuna. Formaður Flugfreyjufélagsins segir þetta vera gróft brot á kjarasamningi og sé mikið áfall. Forstjóri Icelandair, Bogi Nils Bogason, segir að 118 flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi verði boðið fullt starf. Ef það boð verði ekki þegið verði gengið frá starfslokum nema sérstakar ástæður séu fyrir hendi.

Vísir.is skýrir frá þessu. Þar er haft eftir Boga að þetta eigi ekki við um þá sem hafa unnið hjá Icelandair í 30 ár eða lengur eða eru orðnir 55 ára. Öðrum verði boðið að fara í fullt starf. Haft er eftir honum að launakostnaður sé hár hér á landi í samanburði við samkeppnisaðila Icelandair á alþjóðlegum markaði og það verði að bregðast við því. Þessi aðgerð sé liður í að lækka þennan kostnað.

Haft er eftir Berglindi Hafsteinsdóttur, formanni Flugfreyjufélags Íslands, að þetta sé mikið áfall fyrir marga og verið sé að setja fólki afarkosti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
Fréttir
Í gær

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
Í gær

Óíslensk hegðun

Óíslensk hegðun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dottaði undir stýri og fór út af

Dottaði undir stýri og fór út af
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Myndband: Bandóðir bílstjórar börðust við Bauhaus – Ástæðan var ótrúleg – „Svo rauk minni gaurinn bara út“

Myndband: Bandóðir bílstjórar börðust við Bauhaus – Ástæðan var ótrúleg – „Svo rauk minni gaurinn bara út“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórlaug var í hættu en varpar nýju ljósi á harmleikinn á Skólavegi: „Verulega brugðið þegar blóð fór að leka úr augum hans“

Þórlaug var í hættu en varpar nýju ljósi á harmleikinn á Skólavegi: „Verulega brugðið þegar blóð fór að leka úr augum hans“