fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Skuldabréfaútboð WOW air við að ganga upp

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. september 2018 06:09

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendir fjárfestar höfðu skráð sig fyrir 45 milljónum evra í skuldabréfaútboði WOW air í gærkvöldi. Vonast er til að útboðinu ljúki í dag og að þá hafi tekist að fá fjárfesta til að leggja rúmlega 50 milljónir evra í útboðið.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið hefur eftir heimildarmönnum að Skúli Mogensen, eigandi WOW air, fái fjárfesti inn í flugfélagið og muni hann leggja því til hlutafé upp á tugi milljóna evra um leið og skuldabréfaútboðið verður klárað. Ekki er vitað hversu stóran hlut fjárfestirinn fær í staðinn í félaginu.

Um mitt ár var eiginfjárhlutfall WOW air aðeins 4,5 prósent og eigið fé um 20 milljónir Bandaríkjadala.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni