fbpx
Fréttir

Með hvítt duft á nefinu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. september 2018 12:30

Ljósmynd: DV/Bjartmar

Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina karlmann í annarlegu ástandi. Í skeyti lögreglu segir að maðurinn hafi verið með hvítt duft á nefinu. Í kjölfarið hafi komið í ljós að um amfetamín var að ræða og viðurkenndi hinn handtekni hafa tekið amfetamín fyrr um kvöldið.

Maðurinn reyndist jafnframt vera með amfetamín í buxnavasanum. Var hann færður á lögreglustöð til skýrslutöku vegna fíkniefnamisferlis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kjartan áfrýjar fjögurra ára dómi sem hann hlaut fyrir að nauðga tveimur dætrum sínum

Kjartan áfrýjar fjögurra ára dómi sem hann hlaut fyrir að nauðga tveimur dætrum sínum
Fréttir
Í gær

Tapaði 230 þúsund krónum á Reykjanesbraut

Tapaði 230 þúsund krónum á Reykjanesbraut
Fréttir
Í gær

Áslaug er konan sem var rekin – „Ég ætlaði aldrei að verða ,,þessi kona””

Áslaug er konan sem var rekin – „Ég ætlaði aldrei að verða ,,þessi kona””
Fréttir
Í gær

Ferðamenn strandaglópar úti í Gróttu – Lygin kona og röng skráningarmerki

Ferðamenn strandaglópar úti í Gróttu – Lygin kona og röng skráningarmerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spurning vikunnar: Eiga einkaaðilar að fá að taka þátt í vegagerð?

Spurning vikunnar: Eiga einkaaðilar að fá að taka þátt í vegagerð?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar hefur orðið fyrir aðkasti femínista á Ölstofunni: „Við eigum að sýna mildi, kærleika og fyrirgefa”

Brynjar hefur orðið fyrir aðkasti femínista á Ölstofunni: „Við eigum að sýna mildi, kærleika og fyrirgefa”