fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Fundað vegna WOW air um helgina

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. september 2018 05:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar stjórnvalda funduðu vegna stöðu WOW air um helgina. Fulltrúar fjögurra ráðuneyta vinna nú að viðbragðsáætlun sem á að grípa til ef mikilvæg fyrirtæki verða fyrir áföllum í rekstri og hefur WOW gjarnan verið nefnt til sögunnar í því samhengi. Forsvarsmenn fyrirtækisins vinna nú hörðum höndum að því að verða félaginu úti um 50 milljóna dollara fjármögnun.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Segist blaðið hafa heimildir fyrir fundarhöldum helgarinnar innan úr stjórnarráðinu. Sigtryggur Magnason, aðstoðarmaður samgönguráðherra, vildi ekki staðfesta að fundað hefði verið um helgina. Morgunblaðið segir að stjórnvöld vænti þess að fá fréttir af skuldabréfaútgáfu WOW air á morgun, þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu