fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Lögreglan ruddist inn á Hótel Adam: Eiganda gert að rýma hótelið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 21. júlí 2018 00:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla ruddist inn á hinn umdeilda og umtalaða gististað, Hótel Adam, í kvöld og gaf eiganda frest til að rýma staðinn fyrir mánudag. Þetta kemur fram á fréttavef Eiríks Jónssonar. Þar er greint frá því að aðför lögreglu hafi vakið mikla athygli vegfarenda enda er hótelið staðsett við eina fjölförnustu túristagötu borgarinnar, Skólavörðustíg.

Hótel Adam hefur oft verið í fréttum vegna ásakana um að brotið sé á réttindum starfsfólks þar. Enn fremur komst í hámæli er staðurinn reyndi að selja ferðamönnum vatn á flöskum og varaði þá við því að drekka kranavatn. En vatnið á flöskunum var úr krönunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja sporna gegn því að fullorðnir einstaklingar nýti sér glufur í lögum til að hafa samræði við börn

Vilja sporna gegn því að fullorðnir einstaklingar nýti sér glufur í lögum til að hafa samræði við börn
Fréttir
Í gær

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“
Fréttir
Í gær

Þóra kemur rándýru árshátíðinni til varnar – „Það er algert rugl að kostnaðurinn hafi verið hálf milljón á mann“

Þóra kemur rándýru árshátíðinni til varnar – „Það er algert rugl að kostnaðurinn hafi verið hálf milljón á mann“
Fréttir
Í gær

Jóhann Scott flúði með fjölskylduna til Edmonton – Sakaður um að dreifa myndefni sem sýndi mæður misnota syni sína

Jóhann Scott flúði með fjölskylduna til Edmonton – Sakaður um að dreifa myndefni sem sýndi mæður misnota syni sína