Fréttir

Piltur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fest snúru í typpinu á sér

Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 22:00

Þrettán ára piltur í Kína var fluttur á sjúkrahús á dögunum til þess að láta fjarlægja USB snúru úr typpinu á sér.

Vefurinn The Sun greinir meðal annars frá þessu en þar segir að drengnum hafi tekist með undraverðum hætti að koma snúrunni fyrir í þvagrásinni, en þar festist hún síðan í hnút í kringum þvagblöðruna.

Atvikið vatt upp á sig vegna forvitni piltsins og hafði hann ekki hugmynd um skaðann sem 20 sentímetra snúran gæti valdið. Þegar foreldrar drengsins fluttu hann á sjúkrahús reyndu þeir að ná snúrunni út með aðstoð sleipiefna. Sú lausn reyndist ekki vera árangursrík og þurfti að flytja drenginn á annað sjúkrahús þar sem beið hans skurðaðgerð.

Drengurinn var útskrifaður af spítalanum tveimur vikum síðar og heilsast honum vel í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Á þessum degi
Fréttir
Í gær

Bróðir Jönu ítrekað sendur heim af sjúkrahúsinu á Akureyri í sjálfsvígshugleiðingum – Hvattur til að flytja suður

Bróðir Jönu ítrekað sendur heim af sjúkrahúsinu á Akureyri í sjálfsvígshugleiðingum – Hvattur til að flytja suður
Fréttir
Í gær

Leiðari: Niðurlæging íslenskrar þjóðar

Leiðari: Niðurlæging íslenskrar þjóðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Andri um hátíðina á Þingvöllum: „Þetta var sérkennileg lífsreynsla“

Guðmundur Andri um hátíðina á Þingvöllum: „Þetta var sérkennileg lífsreynsla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnaníðingur á Norðurlandi gaf sig fram og viðurkenndi hrottalegt brot – Fær skilorðsbundinn dóm

Barnaníðingur á Norðurlandi gaf sig fram og viðurkenndi hrottalegt brot – Fær skilorðsbundinn dóm
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hótuðu manni barsmíðum ef hann tæki ekki pening út úr hraðbanka

Hótuðu manni barsmíðum ef hann tæki ekki pening út úr hraðbanka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heitar umræður um Þingvallarfundinn á Twitter – „Alltaf þótt vera vöntun á nasistum á Þingvöllum“

Heitar umræður um Þingvallarfundinn á Twitter – „Alltaf þótt vera vöntun á nasistum á Þingvöllum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elon Musk biðst afsökunar: Hlutabréf Teslu féllu eftir barnaníðingsummælin

Elon Musk biðst afsökunar: Hlutabréf Teslu féllu eftir barnaníðingsummælin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Á sama tíma þarf fólkið mitt að vaða hland upp í hné“ – Svona er salernisaðstaðan á Þingvöllum degi fyrir hátíðarþingfund

„Á sama tíma þarf fólkið mitt að vaða hland upp í hné“ – Svona er salernisaðstaðan á Þingvöllum degi fyrir hátíðarþingfund