Mánudagur 17.desember 2018

DV - Frjáls og óháður miðill

Kaffistofan

PR-vandi

Fréttir

Piltur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fest snúru í typpinu á sér

Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 22:00

Þrettán ára piltur í Kína var fluttur á sjúkrahús á dögunum til þess að láta fjarlægja USB snúru úr typpinu á sér.

Vefurinn The Sun greinir meðal annars frá þessu en þar segir að drengnum hafi tekist með undraverðum hætti að koma snúrunni fyrir í þvagrásinni, en þar festist hún síðan í hnút í kringum þvagblöðruna.

Atvikið vatt upp á sig vegna forvitni piltsins og hafði hann ekki hugmynd um skaðann sem 20 sentímetra snúran gæti valdið. Þegar foreldrar drengsins fluttu hann á sjúkrahús reyndu þeir að ná snúrunni út með aðstoð sleipiefna. Sú lausn reyndist ekki vera árangursrík og þurfti að flytja drenginn á annað sjúkrahús þar sem beið hans skurðaðgerð.

Drengurinn var útskrifaður af spítalanum tveimur vikum síðar og heilsast honum vel í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fáar tilkynningar til lögreglu vegna gruns um refsivert athæfi lækna við útgáfu lyfseðla

Fáar tilkynningar til lögreglu vegna gruns um refsivert athæfi lækna við útgáfu lyfseðla
Í gær

Fjármálaráðherra Venesúela makaði krókinn

Fjármálaráðherra Venesúela makaði krókinn
Fréttir
Í gær

Facebook logar vegna kattarmyndbands Jóhanns: Biðst innilega afsökunar – handlék hræið og grínaðist – „Þetta er gífurleg óvirðing“

Facebook logar vegna kattarmyndbands Jóhanns: Biðst innilega afsökunar – handlék hræið og grínaðist – „Þetta er gífurleg óvirðing“
Fyrir 2 dögum

Nauðsynlegt að fá samþykki

Nauðsynlegt að fá samþykki
Fyrir 2 dögum

Spurning vikunnar: Hvað myndir þú gera ef þú ynnir milljarð í lottó?

Spurning vikunnar: Hvað myndir þú gera ef þú ynnir milljarð í lottó?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn Hjaltested er látinn

Þorsteinn Hjaltested er látinn
Fyrir 3 dögum

Trúverðugleiki í húfi

Trúverðugleiki í húfi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Reynir sakar Hannes um hræsni og vill kæra Klaustursþingmennina: „Ég man ekki eftir að hafa látið í ljós neina sérstaka skoðun á því“

Reynir sakar Hannes um hræsni og vill kæra Klaustursþingmennina: „Ég man ekki eftir að hafa látið í ljós neina sérstaka skoðun á því“