fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Lögreglan hafði í nógu að snúast á tónlistarhátíðin Secret Solstice – Tugir fíkniefnamála

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hafði svo sannarlega í nógu að snúast á tónlistarhátíðin Secret Solstice í Laugardalnum í nótt. Alls hafði lögreglan afskipti af um þrjátíu einstaklingum en málin tengdust annað hvort fíkniefnum eða líkamsárásum. Þá var ölvuð kona handtekin eftir að hafa slegið lögreglumann. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Þar segir einnig frá konu í annarlegu ástandi sem handtekin var á slysadeild Landspítalans eftir að hún reyndi að bíta mann. Þá voru nokkrir ökumenn stöðvaðir vegna ölvunar- eða fíkniefnaaksturs í kringum Laugardalinn. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis