fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Arnþrúður þarf að greiða 3,3 milljónir króna           

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. maí 2018 14:18

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpstjóri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, var í dag dæmd til að greiða hlustanda stöðvarinnar 3,3 milljónir króna. Frá þessu greinir fréttavefur Vísis.

Málið snerist um það að hlustandinn, kona, hafði lagt peninga inn á bankareikning Arnþrúðar sem síðar voru millifærðir á reikning Útvarps Sögu. Snerist deilan um það hvort um lán eða styrk hefði verið að ræða; forsvarsmenn Útvarps Sögu töldu að um styrk væri að ræða en konan hélt því fram að um væri að ræða lán.

Um var að ræða 3,6 milljónir króna í fjórum millifærslum árin 2016 og 2017.

Héraðsdómur hefur nú sem fyrr segir komist að þeirri niðurstöðu að Arnþrúður þurfi að greiða 3,3 milljónir til baka. Þá þarf hún að greiða 620 þúsund krónur í málskostnað. Að því er Vísir greinir frá verður málinu áfrýjað til Landsréttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Í gær

Þingmaður bendir á athyglisverða staðreynd – „Með brotabroti af útgjöldum okkar til hersins höfum við náð þessum árangri gegn Rússlandi“

Þingmaður bendir á athyglisverða staðreynd – „Með brotabroti af útgjöldum okkar til hersins höfum við náð þessum árangri gegn Rússlandi“
Fréttir
Í gær

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi
Fréttir
Í gær

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Í gær

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk