fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Mögulega besti staðurinn fundinn í sólkerfinu til að leita að geimverum

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 15:25

Evrópa er á braut um Júpíter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

NASA, geimvísindastofnun Bandaríkjanna, hefur greint frá því að besti möguleikinn til að finna líf í okkar sólkerfi sé undir ísnum á einu tungli Júpiters sem kallast Evrópa. Þetta er ekki fyrsta skipti sem tunglið kemst í fréttinar, en ný gögn frá NASA benda hinsvegar til þess að líkurnar hafi aldrei verið meiri til að finna líf í sólkerfinu okkar.

Evrópa er eitt af stærstu tunglum Júpiters og er svipað í stærð og tungl okkar jarðarbúa, en er þó mjög frábrugðið okkar tungli. Andrúmsloftið er að miklu leyti súrefni og er yfirborð tunglsins þakið ís. Þykja þessir kostir auka möguleikana á því að finna líf samkvæmt vísindamönnum NASA.

ESA, Geimvísindastofnun Evrópu, ætlar árið 2022 að senda geimfar til tunglsins til að kanna frekari möguleika á hvort líf sé á tunglinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Manndráp í Kiðjabergi – Mennirnir voru að byggja sumarbústað

Manndráp í Kiðjabergi – Mennirnir voru að byggja sumarbústað
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Í gær

Jón Magnús um þráhyggju virkra í athugasemdum – Bólusetningum kennt um allt sem úrskeiðis fer

Jón Magnús um þráhyggju virkra í athugasemdum – Bólusetningum kennt um allt sem úrskeiðis fer
Fréttir
Í gær

Sundlaugargestir æfir yfir fyrirhuguðum breytingum: „Notið peningana í þarfari hluti“

Sundlaugargestir æfir yfir fyrirhuguðum breytingum: „Notið peningana í þarfari hluti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi hakkari fluttur til Danmerkur og veitti Ekstrabladet viðtal – Mikið gert úr njósnum en lítið úr kynferðisbrotunum

Siggi hakkari fluttur til Danmerkur og veitti Ekstrabladet viðtal – Mikið gert úr njósnum en lítið úr kynferðisbrotunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögmaður fór dagavillt og því þarf að byrja allt málið upp á nýtt

Lögmaður fór dagavillt og því þarf að byrja allt málið upp á nýtt