fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Lítt þekkt ættartengsl: Forstjórinn og stórsöngvarinn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 13. maí 2018 20:30

Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Jóhannsson, stórsöngvari.

Svanhildur Konráðsdóttur, forstjóri Hörpu, hefur verið á hvers manns vörum undanfarna viku vegna launamála sinna. Fréttablaðið greindi frá því að laun hennar hefðu hækkað um 20% á sama tíma og lægst settu starfsmenn tónlistarhússins voru látnir taka á sig launalækkun. Ekki sér fyrir endann á deilunni en nýjustu fregnir herma að á þriðja tug starfsmanna Hörpu hafi sagt störfum sínum lausum.

Færri vita að Svanhildur kemur af söngelsku fólki norðan heiða. Þannig er föðurbróðir hennar stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun