fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Einar Bárðason minnir þá sem eru brjálaðir yfir gengi Íslands í Eurovision á eitt mikilvægt atriði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 13. maí 2018 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að í ljós kom í gærkvöld að framlag Íslands til Eurovision hafði orðið neðsæti í allri keppninni, þ.e. með fæst stig allra laga, urðu sem vænta má miklar umræður um frammistöðu Íslands á samfélagsmiðlum. Sumir hafa beint spjótum sínum að höfundi lagsins og RÚV.

Einar Bárðason er höfundur lagsins Birtu sem varð í neðsta sæti Eurovision árið 2001 en það var fyrir daga undankeppnanna. Einar minnir hörðustu gagnrýnendur á frammistöðu Íslands í Eurovision að þessu sinni á eitt mikilvægt atriði í svohljóðandi Facebook-færslu:

Ísland lendir í neðsta sæti. Viðbrögðin á samfélagsmiðlunum eru að Þórunn Clausen eigi að láta keppnin vera í framtíðinni og RUV þurfi að skoða sinn gang og reyna að gera betur. 
OK- en þjóðin kaus lagið, ekki Þórunn og ekki RUV. Hvernig væri að taka ábyrgð á sjálfum sér ?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni