fbpx
Fréttir

Mannlaus gúmmíbátur á reki við Sundahöfn – Fjölmennt leitarlið að störfum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 20. apríl 2018 03:57

Um eittleytið í nótt barst lögreglunni ábending um mannlausan gúmmíbát á reki við Sundahöfn. Fjölmennt leitarlið var kallað út vegna málsins og leita lögreglumenn og björgunarsveitarmenn nú á svæðinu. Leitað er af sjó, á landi og úr lofti en dróni er notaður við leitina.

RÚV skýrir frá þessu.

Leit lauk á sjötta tímanum í morgun en ekki liggja fyrir upplýsingar frá lögreglunni hver árangur leitarinnar var. RÚV skýrði frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Pála beið í 10 ár eftir íbúð: Hefur þurft að flytja 35 sinnum – „Ég skil ekki tilganginn með þessu“

Pála beið í 10 ár eftir íbúð: Hefur þurft að flytja 35 sinnum – „Ég skil ekki tilganginn með þessu“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð „níðhópsins“ við grein Jóns Steinars: „Finnst hann samt drulluhali“

Sjáðu viðbrögð „níðhópsins“ við grein Jóns Steinars: „Finnst hann samt drulluhali“
Fréttir
Í gær

Martröð hjóna á Akureyri: Heimilislaus og múlbundin eftir uppsögn

Martröð hjóna á Akureyri: Heimilislaus og múlbundin eftir uppsögn
Fréttir
Í gær

Hólmfríður þjáist af lítt þekktum sjúkdómi: „Líkaminn fer gjörsamlega í panikk“

Hólmfríður þjáist af lítt þekktum sjúkdómi: „Líkaminn fer gjörsamlega í panikk“