fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Dæmdur í 12 ára fangelsi fyrir að vísvitandi smita elskhuga af HIV

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. apríl 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hárgreiðslumaðurinn Daryll Rowe var dæmdur í 12 ára fangelsi fyrir að vísvitandi smita elskhuga sína af HIV án þess að þeir vissu að Rowe væri smitaður. Er hann fyrsti einstaklingurinn í Bretlandi sem er dæmdur í fangelsi fyrir að smita aðra af HIV en dæmi eru um slíkt í öðrum löndum, þar á meðal Þýskalandi og Bandaríkjunum.

Breska dagblaðið Metro greinir frá að hinn 27 ára gamli Rowe hafi verið sakfelldur í 10 ákæruliðum, fimm alvarlegar líkamsárásir og fimm tilraunir til alvarlegra líkamsárása.

Rowe komst að því að hann væri HIV jákvæður í apríl 2015 og fór á stefnumótaforritið Grindr þar sem hann reyndi að stunda kynlíf með eins mörgum körlum og hann gat. Vitni sögðu að hann hefði alltaf krafist þess stunda kynlíf án smokks og að hann væri ekki smitaður. Ef hann þurfti að nota smokk þá mun hann hafa stungið á þá gat. Stundum notaði hann dulnefni. Eftir á átti Rowe það svo til að senda fórnarlömbum sínum SMS þar sem hann sagði þeim að þeir væru nú smitaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni
Fréttir
Í gær

Alræmdur glæpamaður laus undan bagga fortíðar í augum dómara -„Ég skal berja og lemja þig alveg eins og harðfisk“

Alræmdur glæpamaður laus undan bagga fortíðar í augum dómara -„Ég skal berja og lemja þig alveg eins og harðfisk“
Fréttir
Í gær

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“
Fréttir
Í gær

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt
Fréttir
Í gær

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla
Fréttir
Í gær

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks