Fréttir

Hlutverkin

Ritstjórn DV skrifar
Laugardaginn 17 febrúar 2018 17:30

Smári McCarthy, þingmaður Pírata, skólaði Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, til vegna stóra akstursmálsins. Segir Smári að starf þingmannsins snúist ekki um að rúnta á milli staða heldur að skilja málefnin til hlítar. Þarna birtist mismunandi skilningur manna á eðli þingstarfa. Ásmundur telur það hlutverk sitt að mæta í fermingarveislu hjá kumpánum á Vík, spjalla við velunnara yfir pönnsum á Höfn og taka í spaðann á einhverjum lagsmanni í Rangárvallasýslu. Á sama tíma telur Smári það hlutverk sitt að hafa fullan skilning á öllum þeim málum sem rata á hans borð. Getur verið að þeir hafi báðir rétt fyrir sér og kjósendur Suðurkjördæmis vilji hafa bæði þingmann sem skilur allt og kjördæmishornaflakkara?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma síðan
Hlutverkin

Konur láta reyna á ástarsambönd sín – Fá aðrar konur til að reyna við makana – Sérstakir Facebookhópar notaðir til að finna tálbeiturnar

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma síðan
Konur láta reyna á ástarsambönd sín – Fá aðrar konur til að reyna við makana – Sérstakir Facebookhópar notaðir til að finna tálbeiturnar

Réttarhöldum í danska kafbátsmálinu verður framhaldið í dag – Peter Madsen verður yfirheyrður í allan dag

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Réttarhöldum í danska kafbátsmálinu verður framhaldið í dag – Peter Madsen verður yfirheyrður í allan dag

Það reyndist konu dýrt að deila upplýsingum úr líkamsræktarappi – Missti tryggingabætur fyrir vikið

Fréttir
í gær
Það reyndist konu dýrt að deila upplýsingum úr líkamsræktarappi – Missti tryggingabætur fyrir vikið

Þess vegna áttu alltaf að sitja við gluggann í flugvél

Fréttir
í gær
Þess vegna áttu alltaf að sitja við gluggann í flugvél

Tommy Lee hyggst kæra son sinn fyrir líkamsárásina

Fréttir
í gær
Tommy Lee hyggst kæra son sinn fyrir líkamsárásina

Birgir og Tyson drápu þvottabjörn á Reykjanesi í gær: Ekki vitað hvernig dýrið komst til landsins

Fréttir
í gær
Birgir og Tyson drápu þvottabjörn á Reykjanesi í gær: Ekki vitað hvernig dýrið komst til landsins

Íslenski búningurinn kemst ekki á topp tíu yfir flottustu búninga HM

Fréttir
í gær
Íslenski búningurinn kemst ekki á topp tíu yfir flottustu búninga HM

Sprengjuvargurinn í Texas þykir minna óhugnanlega mikið á hinn alræmda Ted Kaczynski

Mest lesið

Ekki missa af