Fréttir

Eyþór á fundi

Ritstjórn DV skrifar
Laugardaginn 17 febrúar 2018 14:30

Netverjar hafa skemmt sér konunglega við að koma Eyþóri Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, fyrir á hinum og þessum myndum. Í umferð eru myndir af Eyþóri á fundi Reagans og Gorbatsjovs í Höfða 1986 og á þjóðfundinum 1851. Er þar vísað í fræga för Eyþórs á fund þingmanna og borgarstjórnar í Höfða í vikunni þangað sem honum var boðið af velunnara sínum, Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók ekki vel í veru Eyþórs á fundinum og vísaði honum út. Morgunblaðið og Viðskiptablaðið segja Dag vera argasta dóna en stuðningsmenn Dags setja spurningarmerki við hvers vegna Vigdís Hauksdóttir og alls kyns Píratar hafi þá ekki líka fengið að vera á fundinum. Guðlaugur Þór dokaði ekki lengi við á landinu eftir fundinn og fór á tveggja daga fund NATO í Brussel. Ekki hafa borist fregnir af því að Jens Stoltenberg hafi vísað einhverjum vini Guðlaugs af fundinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 5 mínútum síðan
Eyþór á fundi

Íslenski búningurinn kemst ekki á topp tíu yfir flottustu búninga HM

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma síðan
Íslenski búningurinn kemst ekki á topp tíu yfir flottustu búninga HM

Konur láta reyna á ástarsambönd sín – Fá aðrar konur til að reyna við makana – Sérstakir Facebookhópar notaðir til að finna tálbeiturnar

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Konur láta reyna á ástarsambönd sín – Fá aðrar konur til að reyna við makana – Sérstakir Facebookhópar notaðir til að finna tálbeiturnar

Réttarhöldum í danska kafbátsmálinu verður framhaldið í dag – Peter Madsen verður yfirheyrður í allan dag

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Réttarhöldum í danska kafbátsmálinu verður framhaldið í dag – Peter Madsen verður yfirheyrður í allan dag

Það reyndist konu dýrt að deila upplýsingum úr líkamsræktarappi – Missti tryggingabætur fyrir vikið

Fréttir
í gær
Það reyndist konu dýrt að deila upplýsingum úr líkamsræktarappi – Missti tryggingabætur fyrir vikið

Þess vegna áttu alltaf að sitja við gluggann í flugvél

Fréttir
í gær
Þess vegna áttu alltaf að sitja við gluggann í flugvél

Tommy Lee hyggst kæra son sinn fyrir líkamsárásina

Fréttir
í gær
Tommy Lee hyggst kæra son sinn fyrir líkamsárásina

Birgir og Tyson drápu þvottabjörn á Reykjanesi í gær: Ekki vitað hvernig dýrið komst til landsins

Fréttir
í gær
Birgir og Tyson drápu þvottabjörn á Reykjanesi í gær: Ekki vitað hvernig dýrið komst til landsins

Sprengjuvargurinn í Texas þykir minna óhugnanlega mikið á hinn alræmda Ted Kaczynski

Mest lesið

Ekki missa af