fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Morgunblaðið birti mynd af Ed Sheeran með minningargrein Svavars

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau gífurlega óþægilegu mistök urðu í Morgunblaðinu í morgun að mynd af breska tónlistarmanninum Ed Sheeran var birt í stað myndar af Svavari Gunnari Sigurðssyni sem lést þann 19. desember. Svavar Gunnar var þá 82 ára meðan Ed Sheeran er 27 ára. Óhætt er að segja að mistök í prentun geta varla verið verri.

Svavar Gunnar var bifvélavirki og rak sitt eigið verkstæði í Fjarðarstrætinu. Hans er minnst í minningargreinum sem vönduðum fagmanni, fríðum manni með karlmannlega rödd og bros sem bræddi hjörtu. Svavar Gunnar flutti síðar til Svíþjóðar og vann hjá Volvo-verksmiðjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni