fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Karlmaður í lífshættu eftir að kampavínsflaska sprakk á milli fóta hans

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 06:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danskur karlmaður er í lífshættu eftir að kampavínsflaska sprakk á milli fóta hans á gamlárskvöld. Maðurinn ætlaði að opna flöskuna og sat með hana á milli fóta sér og ætlaði að taka tappann úr henni. En þá sprakk flaskan skyndilega. Við sprenginguna skarst slagæð í læri mannsins og hann missti mikið blóð.

Hann var fluttur í skyndi á sjúkrahús en hafði misst mikið blóð þegar hann kom þangað og var í lífshættu. Hjarta hans hætti einnig að slá. Læknum tókst að koma hjarta hans aftur í gang. BT hefur eftir talsmanni lögreglunnar að samkvæmt upplýsingum frá bráðadeild ríkissjúkrahússins í Kaupmannahöfn þá sé manninum nú haldið sofandi og að hann sé enn í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis