Spurning vikunnar 8. september

Mér finnst Einar Kárason mjög skemmtilegur. Hann er frábær sögumaður. Alveg ótrúlegur, finnst mér.
Trausti Valsson Mér finnst Einar Kárason mjög skemmtilegur. Hann er frábær sögumaður. Alveg ótrúlegur, finnst mér.

Hvaða íslenski núlifandi rithöfundur er í mestu uppáhaldi hjá þér?

Einar Már Guðmundsson. Mér finnst hann frumlegastur af þeim öllum, og bestur.
Ragnar Leó Jusic Einar Már Guðmundsson. Mér finnst hann frumlegastur af þeim öllum, og bestur.

Þeir eru svo margir. Ætli ég verði ekki að segja Einar Kárason. Mér finnst hann alveg frábær.
Kristín Pálsdóttir Þeir eru svo margir. Ætli ég verði ekki að segja Einar Kárason. Mér finnst hann alveg frábær.

Ófeigur Sigurðsson. Hann skrifaði mjög fína bók fyrir nokkrum árum, Öræfi. Hann býr til fantasíur sem eru skrýtnar og skemmtilegar.
Kristinn Jónsson Ófeigur Sigurðsson. Hann skrifaði mjög fína bók fyrir nokkrum árum, Öræfi. Hann býr til fantasíur sem eru skrýtnar og skemmtilegar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.