fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Frú Guðrún hefur endurheimt demantshringinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 23. september 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Guðmunda Sæmundsdóttir, 85 ára gömul ekkja í Vesturbænum, hefur endurheimt demantshring sem hún segir að ræstingakona frá Heimaþjónustu Reykjavíkur hafi stolið af sér í sumar.

Um síðustu helgi birti dv.is viðtal við Guðrúnu þar sem hún sagðist telja að ræstingafólk frá borginni bæri ábyrgð á hvarfi hringsins.

Einnig var haft samband við Heimaþjónustu Reykjavíkur sem gerði skilmerkilega grein fyrir verklagi í svona málum.

Heimildir DV herma að rannsókn hafi verið framkvæmd innan Heimaþjónustunnar í kjölfar fréttarinnar. Fyrir skömmu fékk Guðrún síðan hinn forláta demantshring sinn aftur í hendur. Hins vegar liggur ekki fyrir með neinum áþreifanlega sannanlegum hætti hvernig hringurinn rataði aftur í hendur Guðrúnar en málið hefur fengið farsæla lausn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala