Fréttir

Áslaug Arna verður varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 23. september 2017 13:15

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksis, hefur skipað Áslaugu Örnu Sigurbörnsdóttur, varaformann flokksins. Áslaug Arna hefur verið ritari flokksins frá árinu 2015. Mun hún gegna báðum embættunum fram að næsta landsfundi flokksins en ljóst er að hann verður ekki haldinn fyrir kosningar.

Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar og greint er frá málinu á Vísir.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Með og á móti: Lúpína

Með og á móti: Lúpína
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þungur Pungur hraunar yfir Áttuna: „Hreinasti peningaþvottur“

Þungur Pungur hraunar yfir Áttuna: „Hreinasti peningaþvottur“