fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Sjö ára drengur lést í árásinni í Barcelona

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 20. ágúst 2017 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðfest hefur nú verið að sjö ára drengur frá Bretlandi, Julian Cadman, sem saknað hefur verið síðan hryðjuverkaárásin á Römblunni í Barcelona átti sér stað í liðinni viku, er látinn og lét hann lífið er sendibíll ók á vegfarendur á breiðgötunni.

Samtals létust 13 manns í árásinni og yfir 100 slösuðust.

Spænsk stofnun um týnda einstaklinga hefur nú staðfest að drengurinn lést í árársinni en um tíma var ekki vitað hvað hafði orðið um Julian sem var saknað eftir árásina á fimmtudag. Varð hann viðskipa við móður sína sem slasaðist illa í árásinni, en hún liggur nú á sjúkrahúsi og er ástand hennar talið alvarlegt.

Sjá nánar um málið á Skynews.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu