fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Hnífstunguárás í Finnlandi

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2017 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir eru sagðir hafa særst eftir að maður, vopnaður hnífi, stakk gangandi vegfarendur í miðborg Turku í Finnlandi í dag. Að sögn finnskra fjölmiðla skaut lögregla árásarmanninn.

Ekki liggur fyrir á þessari stundu hversu margir eru slasaðir. Fjölmennt lið lögreglu og sjúkraflutningamanna er á svæðinu. Að sögn BBC var árásarmaðurinn skotinn í fótinn. Lögregla hefur hvatt fólk til að halda sig frá miðborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“
Fréttir
Í gær

Ásdís Rán komin með lágmarksfjölda meðmælenda – „Þetta var auðveldara fyrir hina“

Ásdís Rán komin með lágmarksfjölda meðmælenda – „Þetta var auðveldara fyrir hina“