fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Þrettán látnir í Barcelona og yfir fimmtíu slasaðir

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2017 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joaquim Forn, innanríkisráðherra Spánar, staðfesti nú í kvöld að þrettán hefðu látist og yfir fimmtíu slasast þegar bifreið var ekið á gangandi vegfarendur á Römblunni í miðborg Barcelona í dag.

Maðurinn sem grunaður er um ódæðið heitir Maghrebi Driss Oukabir, en hann er talinn hafa tekið bifreiðina á leigu skömmu áður en hann ók á fólkið. Lögregla handtók hann nú síðdegis en hann lagði á flótta eftir verknaðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala