fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Hótaði að skjóta fólk í Hafnarfirði vegna vatnslekat

Hjálmar Friðriksson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2017 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var fyrr í dag handtekinn af sérsveit lögreglu eftir að hafa hótað að skjóta fólk vegna vatnsleka í skrifstofuhúsnæði við Cuxhavengötu í Hafnarfirði. Maðurinn er leigjandi þar og mun hafa hringt í Neyðarlínuna vegna lekans og hótað að taka til vopna ef ekkert yrði gert við lekanum.

RÚV greinir frá þessu. Þar er haft eftir Sævari Guðmundssyni, varðstjóra hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að „eitt og annað“ hafi fundist við húsleit hjá manninum. Sævar vildi ekkert segja um hvort skotvopn hafi fundist hjá manninum.

Fjarðarfréttir greindu fyrst frá málinu og birtu fjölda mynda af vettvangi. Þar er sagt að starfsfólki í húsinu hafi verið sagt að það væri sprengihætta á fjórðu hæð hússins .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi