Ruglingur í verðlaunaafhendingu

Sigurvegari í leiknum #rauttAk á bæjarhátíðinni Ein með öllu hlaut ekki aðalvinninginn

Þrátt fyrir rugling í verðlaunaafhendingu í leiknum #rauttAk gekk hátíðin vel.
Velheppnuð bæjarhátíð Þrátt fyrir rugling í verðlaunaafhendingu í leiknum #rauttAk gekk hátíðin vel.

„Þetta voru mannleg mistök,“ segir Arna Sif Þorgeirsdóttir hjá Viðburðarstofu Norðurlands en ruglingur varð til þess að sigurvegarinn í #rauttAk leiknum í bæjarhátíðinni Ein með öllu á Akureyri hlaut ekki auglýstan vinning – grill frá Byko og innleggsnótu frá Nettó.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.