Nafn unga mannsins sem lést á Selfossi

Ungi maðurinn sem lést af völdum slyss á gámasvæðinu á Víkurheiði við Selfoss, þann 11. júlí síðastliðinn, hét Bjarki Már Guðnason. Bjarki Már var á nítjánda aldursári og var búsettur á Selfossi.

Þetta kemur fram í tilkynning frá lögreglunni á Suðurlandi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.