Fréttir

Eldur í United Silicon

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. júlí 2017 08:21

Eldur kom upp í kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík laust fyrir klukkan þrjú í nótt. Voru slökkvilið og lögregla send á vettvang en eldur logaði á neðri hæð aðalbyggingar.

Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta en þar segir jafnframt að mistök hafi orðið við mötun á ljósbogaofni verksmiðjunnar. Eldur hafi því komist úr ofninum og niður á jarðhæð verksmiðjunnar. Starfsmenn hlupu frá ofninum og einhverjar sprengingar urðu.

RÚV og þar kemur fram að starfsmönnum hafi tekist að slökkva eldinn áður en slökkvilið kom á vettvang og þurftu slökkviliðsmenn ekkert að aðhafast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Með og á móti: Lúpína

Með og á móti: Lúpína
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þungur Pungur hraunar yfir Áttuna: „Hreinasti peningaþvottur“

Þungur Pungur hraunar yfir Áttuna: „Hreinasti peningaþvottur“