Fréttir

Heiðar Orri er látinn

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 14. júlí 2017 19:25

Heiðar Orri Þorleifsson, sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær, fannst látinn um hádegisbil í dag.

Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Fjölskylda Heiðars Orra vill koma á framfæri þökkum til þeirra sem aðstoðuðu við leitina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af