Heiðar Orri er látinn

Heiðar Orri Þorleifsson, sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær, fannst látinn um hádegisbil í dag.

Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Fjölskylda Heiðars Orra vill koma á framfæri þökkum til þeirra sem aðstoðuðu við leitina.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.