fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Talið að Sveinn Gestur hafi einn ráðið Arnari bana

Jón Trausti Lúthersson hefur verið látinn laus úr haldi.

Hjálmar Friðriksson
Þriðjudaginn 27. júní 2017 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Trausti Lúthersson hefur verið látinn laus úr haldi eftir að Hæstiréttur féllst ekki á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir honum í dag. Hann hefur verið í haldi í fjórar vikur vegnar rannsóknar á aðild hans að manndrápi í Mosfellsbænum.

Hann hefur verið grunaður um að vera einn þeirra sem réð Arnari Jónssyni Aspar bana að Æsustöðum. RÚV greindi fyrst frá og hefur heimildir fyrir því að Jón Trausti liggi ekki undir sterkum grun að aðild að manndrápi.

Sveinn Gestur Tryggvason er því, samkvæmt RÚV, einn grunaður um að hafa ráðið Arnari bana. Verjandi Jóns Trausta, Sveinn Andri Sveinsson, segir í viðtali við RÚV að hann geri ráð fyrir því að Jón Trausti verði látinn laus síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi