fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Andri hættir sem aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins

Andri Ólafsson tilkynnti samstarfsfólki sínu þetta í dag

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 22. júní 2017 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Ólafsson, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, tilkynnt samstarfsfólki sínu á blaðinu í dag að hann væri hættur störfum frá og með deginum í dag samkvæmt upplýsingum DV. Hann tók við því starfi í ágúst í fyrra. Andri vildi ekki tjá sig um málið þegar DV sóttist eftir viðbrögðum hans.

Andri hefur lengi starfað hjá 365 en áður en hann var ráðinn aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins í fyrra var hann ritstjóri Íslands í dag. Þá var hann fréttastjóri á Fréttablaðinu um nokkurt skeið.

Fjarskipti, móðurfélag Vodafone, keypti allar eignir og rekstur 365 miðla í mars, að undanskildum eignum tengdum útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
Fréttir
Í gær

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“
Fréttir
Í gær

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”