Fréttir

Upplýsingar um meðmælendur Roberts Downey fást ekki fyrir helgi

Tveir „valinkunnir einstaklingar“ gáfu Róbert Árna Hreiðarssyni vottorð um góða hegðun.

Hjálmar Friðriksson skrifar
Föstudaginn 16. júní 2017 15:00

Þorleifur Óskarsson, upplýsingafulltrúi Innanríkisráðuneytisins, segir í samtali við DV að verið sé að vinna í því að upplýsa fjölmiðla um mál Róberts Árna Hreiðarssonar, eða Robert Downey líkt og hann kallar sig í dag.

Þorleifur segir að þær upplýsingar verði ekki tilbúnar fyrir en í fyrsta lagi á mánudaginn. DV sóttist eftir að fá upplýsingar um hverjir hafi vottað um góða hegðun Róberts. Bergur Þór Ingólfsson, leikari og faðir einnar af þeim stúlkum sem Róbert Árni misnotaði, sagði í viðtali við Rás 2 í morgun að hann vildi vita hverjir hafi gert það.

„Ég veit ekki hvað við getum gert en það sem ég vil fá að vita er hvaða valinkunnu einstaklingar eru á vottorðinu sem fer í dómsmálaráðuneytið, hvernig þetta var unnið og hver rökin eru í dómsmálaráðuneytinu á sínum tíma fyrir því að hann fái uppreist æru,“ sagði Bergur.

Jón Steinar Gunnlaugsson, verjandi Róberts, segir í samtali við DV að hann sé ekki meðal þeirra sem hafi vottað um góða hegðun hans. Jón Steinar vildi ekki gefa upp nöfn einstaklinganna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Upplýsingar um meðmælendur Roberts Downey fást ekki fyrir helgi

Krefst fjárnáms hjá Róberti Wessman: 1,4 milljarða skaðabætur ógreiddar

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum síðan
Krefst fjárnáms hjá Róberti Wessman: 1,4 milljarða skaðabætur ógreiddar

Sólveig segir Sveppa dónalegan og Gunna barnalegan: „Frægt fólk þarf ekkert endilega að vera kurteist“

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Sólveig segir Sveppa dónalegan og Gunna barnalegan: „Frægt fólk þarf ekkert endilega að vera kurteist“

NR1DAD tekinn með stera og kannabisplöntur

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
NR1DAD tekinn með stera og kannabisplöntur

Staksteinar skjóta fast á Þórdísi Lóu: „Líklegt að hún hafi slegið met“

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Staksteinar skjóta fast á Þórdísi Lóu: „Líklegt að hún hafi slegið met“

Fagnaðarlæti eftir Ísland-England enduðu með ósköpum: „Troll“ gekk of langt í sigurgleði

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum síðan
Fagnaðarlæti eftir Ísland-England enduðu með ósköpum: „Troll“ gekk of langt í sigurgleði

Sláandi niðurstaða rannsóknar á hópnauðgunarmálum í Svíþjóð – „Ég undrast að menn vogi sér að skrifa þetta“

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Sláandi niðurstaða rannsóknar á hópnauðgunarmálum í Svíþjóð – „Ég undrast að menn vogi sér að skrifa þetta“

11 ára stúlka hvarf sporlaust fyrir 19 árum – Nú hefur dularfullur peningaseðill vakið vonir um að hún sé á lífi

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum síðan
11 ára stúlka hvarf sporlaust fyrir 19 árum – Nú hefur dularfullur peningaseðill vakið vonir um að hún sé á lífi

Danskur barnaníðingur fékk þyngsta mögulegan dóm fyrir brot sín

Mest lesið

Ekki missa af