fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Leysingar um allt land

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 5. maí 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milt hefur verið í veðri á landinu undanfarna daga og Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir áframhaldandi hlýindum. Af því tilefni vekur Veðurstofan athygli á að gera megi ráð fyrir leysingum um mestallt land. Veðurstofan sagði á fimmtudag að byrjað væri að vaxa í ám og lækjum vegna hlýinda. Í dag, föstudag, og á laugardag og sunnudag verður hiti víðast hvar um og yfir 10 stig. Eftir helgi mun þó kólna á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala