fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Saffie Rose Roussos lést í árásinni: Hún var 8 ára

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 23. maí 2017 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Manchester hefur staðfest að 22 hafi látist og 60 særst eftir sprenginguna við Manchester Arena í gærkvöldi. Tónleikum Ariana Grande var þá nýlokið þegar sprengingin átti sér stað. Ljóst er að mörg fórnarlambanna eru ungmenni. Á Pressunni er greint frá því að 23 ára karlmaður hafi verið handtekinn í tengslum við hryðjuverkið í Manchester í gærkvöldi en árásarmaðurinn lést.

Á meðan stuðningsmenn ISIS fagna árásinni og dauðsföllum ungmenna greinir Guardian frá því að eitt fórnarlambanna er Saffie Rose Roussos. Hún var á tónleikunum með móður sinni og systur en þær særðust báðar í árásinni. Saffie Rose sem var aðeins 8 ára er látinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“