fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Verslunin færist til útlanda

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 20. maí 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verslun Íslendinga er að færast í auknum mæli út fyrir landsteinana, ef marka má umfjöllun sem birtist á vef Greiningar Íslandsbanka. Þetta sést meðal annars á kortaveltu Íslendinga í útlöndum sem hefur sjaldan verið meiri en í nýliðnum aprílmánuði.

Alls jókst kortavelta Íslendinga í útlöndum um 62 prósent að raunvirði á milli ára í apríl síðastliðnum, sem er mesti vöxtur hennar eins langt aftur og tölur ná. Þetta kemur ekki á óvart sé litið til þess að nýliðinn apríl var næstumsvifamesti mánuður í sögunni í utanlandsferðum Íslendinga og var fjöldi Íslendinga á faraldsfæti litlu minni en þegar landinn flykktist á EM í í júní í fyrrasumar.

Þá er einnig bent á að hér gæti áhrifa páskanna sem voru í mars í fyrra en apríl í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu