Algjört frost í nefndum Alþingis

Atvinnuveganefnd ekki afgreitt eitt einasta mál – Hreyfast ekki mánuðum saman

Nefndir Alþingis hafa ekki afkastað miklu, það sem af er ári.
Í hlutlausum gír Nefndir Alþingis hafa ekki afkastað miklu, það sem af er ári.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Gríðarlegur seinagangur er á afgreiðslu mála í fastanefndum Alþingis og má segja að sumar nefndir séu nálega í algjöru frosti. Nefndirnar átta hafa aðeins skilað af sér áliti eða álitum í 24 málum það sem af er ári en 126 málum hefur verið vísað til þeirra. Það þýðir að 81 prósent þeirra mála sem nefndirnar hafa fengið til umfjöllunar er enn óafgreitt. Ekki er hægt að kenna því um að mál hafi borist nefndunum seint nema í sumum tilfellum, fjölmörg dæmi eru um óafgreidd mál sem komu inn á borð þeirra í febrúar og jafnvel í janúar.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.