„Okkar helsta martröð“

Landhelgisgæsluna vantar fjármagn til að geta tekist á við slys í skemmtiferðaskipum

Lendi skemmtiferðaskip í alvarlegum óhöppum ræður Landhelgisgæslan ekki ein við björgunaraðgerðir. Til þess skortir hana fjármuni og mannafla, þótt tæki og tól séu til.
Gæslan vanbúin Lendi skemmtiferðaskip í alvarlegum óhöppum ræður Landhelgisgæslan ekki ein við björgunaraðgerðir. Til þess skortir hana fjármuni og mannafla, þótt tæki og tól séu til.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Landhelgisgæsla Íslands er á engan hátt í stakk búin til að bregðast við ef alvarlegt slys verður í skemmtiferðaskipi í íslenskri lögsögu. Komi upp eldur þar sem rýma þarf skemmtiferðaskip, það siglir á ís og sekkur eða tekur niðri og strandar geta í verstu tilfellum liðið allt að 48 klukkustundir þar til varðskip kemst á staðinn. Líftími fólks sem þarf að yfirgefa slíkt skip og kemst í gúmbjörgunarbáta er hins vegar að meðaltali aðeins 24 klukkustundir. Gæslan á tæki og tól til að bregðast við en skortir sárlega mannskap og rekstrarfé.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.